Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastur sendifulltrúi
ENSKA
chargé d´affaires en pied
DANSKA
chargé d´affaires en pied, chargé d´affaires e.p.
FRANSKA
chargé d´affaires en pied, chargé d´affaires e.p.
ÞÝSKA
ständiger Geschäftsträger
Samheiti
staðgengill sendiherra
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[en] appointed by the government, as opposed to the chargé d''affaires a.i. (ad interim), who is appointed by the Head of Missio (IATE)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Í Vínarsamn. ´61 er ,,chargé d´affaires" þýtt með orðinu sendifulltrúi, enda hafði það orð lengi haft þessa merkingu áður en samningurinn var þýddur. Sjaldgæft er nú á dögum að sendifulltrúar séu forstöðumenn sendiráða. Þeir eru stundum nefndir chargé d´affaires en titre (á ensku ,,titular chargé d´affaires") eða chargé d´affaires en pied eða chargé d´affaires avec lettres, þ.e. ,,fastir sendifulltrúar", til aðgreiningar frá chargé d´affaires a.i., þ.e. ,,settir sendifulltrúar", sbr. II. C.4. hér á eftir. Á seinni árum er íslenska orðið sendifulltrúi einnig notað í merkingunni minister-counsellor (sbr. ILEA. hér á eftir) svo að gæta verður varúðar við notkun orðsins. (Meðferð utanríkismála (kafli II.C.1.))


Aðalorð
sendifulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
chargé d´affaires e.p.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira